Jól, jól, skínandi skær

 

Þægilegt safn íslenskra og erlendra laga til hlustunar á aðventu og jólahátíð

Stjórnandi: Friðrik S: Kristinsson

Einsöngvarar:
     Björk Jónsdóttir, sópran
     Signý Sæmundsdóttir, sópran
     Óskar Pétursson, tenór

Undirleikur:
     Hörður Áskelsson, orgel
     Ásgeir H. Steingrímsson, trompet
     Eiríkur Örn Pálsson, trompet


Upptökustjórn.
    Sigurður Rúnar Jónsson
    

Upptaka fór fram í Fella og Hólakirkju, Reykjavík

 

Innihald

 

1.Með gleðiraust og helgum hljóm
Gamalt íslenskt jólalag

2. Altatrinata

Ítalskur madrigal frá 15 öld 

3. Það aldin út er sprungið
Lag: Óþekktur höfundur
Texti: Mattias Jochumsson

4. Vakna, Síons verðir kalla
Lag: Johann Sebastian Bach
Texti: Stefán Thorarensen 

5. Zum Sanctus (Heilig, Heilig, Heilig)
Lag: Franz Schubert
Texti: Þýsk messa

 

6. Ave Maria (3. Söngur Ellenar)
Lag: Franz Schubert
Texti: Sir W. Scott
Einsöngur: Signý  Sæmundsdóttir

7. La Vergine Degli Angeli

Lag: Verdi
Texti: Bæn Leonoru
Einsöngur: Björk Jónsdóttir

8. Jól, jól, skínandi skær
Lag: Gustav Nordquist
Texti: Reynir Guðsteinsson þýddi

9. Þitt lof, ó, Drottinn vor
Lag: Beethoven
Texti: Þorsteinn Gíslason 

 

10. Ave Maria
Lag: Sigvaldi S. Kaldalóns
Texti: Indriði Einarsson
Einsöngur: Björk Jónsdóttir

11. Friður á jörðu
Lag: Árni Thorsteinson
Texti: Guðmundur Guðmundsson 
Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir

12. Á aðventu
Lag: Frá Lettlandi
Texti: Kristján Valur Ingólfsson

13. Fögur er foldin
Þjóðlag frá Slésíu
Texti: Mattias Jochumsson
14. Þakkarbæn
Lag: Adrian Valerius
Texti: Óskar Ingimarsson þýddi

15. Allsherjar Drottinn 
Lag: César Franck
Texti: Höf. Óþekktur
Einsöngur: Óskar Pétursson

16. Ó, helga nótt
Lag: A. Adams
Texti: Sigurður Björnsson þýddi
Einsöngur: Óskar Pétursson

17. Nú gjalda Guði þökk
Lag: Johann Cruger
Texti: Helgi Hálfdánarson
Úts. Róbert A: Ottósson
Trompet: Ásgeir H. Steingrímsson
                 Eiríkur Örn Pálsson

 

Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur