Hraustir menn

 

Úrval laga af hljómplötum sem Karlakór Reykjavíkur tók upp á fyrri hluta áttunda áratugarins með lögum eftir Sigvalda Kaldalóns, Árna Thorsteinson, Bjarna Þorsteinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson auk hins sígilda söngleikjalags Hraustir menn í óviðjafnanlegum flutningi Guðmundar Jónssonar.

Stjórnandi: Páll P. Pálsson

Einsöngvarar:
     Guðmundur Jónsson 
     Guðrún Á. Símonar
     Jón Sigurbjörnsson
     Sigurður Björnsson 
     Svala Nielsen
     Friðbjörn G. Jónsson

Undirleikur:
     Guðrún A. Kristinsdóttir, píanó
     Fritz Weisshappel, píanó
     Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

 

Innihald

 

1. Hraustir menn 
Lag: Sigmund Romberg
Texti: Jakob Jóh. Smári
Einsöngur: Guðmundur Jónsson 
Píanó: Fritz Weisshappel

2. Heimir 
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Grímur Thomsen 
Einsöngur: Sigurður Björnsson 
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir 
Útsetning: Páll P. Pálsson 
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

3. Ísland 
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Bólu-Hjálmar

4. Svanasöngur á heiði
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Steingrímur Thorsteinsson 
Einsöngur: Guðrún Á. Símonar
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir 
Útsetning: Páll P. Pálsson

5. Stormar
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Steinn Sigurðsson 
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir
Útsetning: Páll P. Pálsson

6. Á Sprengisandi
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Grímur Thomsen
Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson
Útsetning: Einar Ralf

7. Bærist varla blað á grein
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Ragnar Ásgeirsson
Einsöngur: Friðbjörn G. Jónsson

8. Vorgyðjan kemur
Lag: Árni Thorsteinson
Texti: Guðmundur Guðmundsson 
Einsöngur: Svala Nielsen
Útsetning: Páll P. Pálsson 
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

9. Dalvísa
Lag: Árni Thorsteinson
Texti: Jónas Hallgrímsson 
Útsetning: Páll P. Pálsson

10. Fyrstu vordægur
Lag: Árni Thorsteinson
Texti: Þorsteinn Gíslason

11. Er sólin hnígur
Lag: Árni Thorsteinson
Texti: Hannes Hafstein 
Einsöngur: Guðmundur Jónsson

12. Íslandsvísur 
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Guðmundur Magnússon

13. Vor og haust
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Páll J. Árdal
Einsöngur: Sigurður Björnsson 
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir

14. Kirkjuhvoll 
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Guðmundur Guðmundsson

15. Eitt 
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Matthías Jochumsson

16. Sveitin mín
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Sigurður Jónsson

17. Heyrðu yfir höfin gjalla 
Lag: Bjarni Þorsteinsson
Texti: Guðmundur Magnússon

18. Minni Ingólfs 
Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Texti: Matthías Jochumsson

19. Sprettur
Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson 
Texti: Hannes Hafstein
Útsetning: Jan Morávek
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir

20. Draumalandið 
Lag: Sigfús Einarsson
Texti: Guðmundur Magnússon
Einsöngur: Sigurður Björnsson

21. Bæn fyrir föðurlandið
Lag: Sigfús Einarsson
Texti: Steingrímur Thorsteinsson

22. Smalastúlkan
Lag: Emil Thoroddsen
Texti: Jón Thoroddsen
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

23. Búðarvísur
Lag: Emil Thoroddsen
Texti: Jón Thoroddsen 
Píanó: Guðrún A. Kristinsdóttir

24. Íslands hrafnistumenn
Lag: Emil Thoroddsen
Texti: Örn Arnarson

25. Ó, fögur er vor fósturjörð
Lag: Emil Thoroddsen
Texti: Jón Thoroddsen

Copyright © 2024 Karlakór Reykjavíkur