Kötlumóti frestað um óákveðin tíma

Kötlumóti frestað um óákveðin tíma
Type of post: Choir news item
Sub-type: No sub-type
Posted By: Arnar Halldórsson
Status: Current
Date Posted: Thu, 19 Mar 2020
Skömmu eftir að tilkynning barst frá Karlakórnum Jökli um að þeir þyrftu að fresta Kötlumóti út af "dottlu", treysti 
Jon Ola Sand sér til að aflýsa Eurovision.
Frá Karlakórnum Jökli:

Tilkynning varðand Kötlumót 2020

Vegna heimsfaraldurs Covid-19 og þeirrar þróunar sem fyrirséð er í þeim málum, þá hefur stjórn Karlakórsins Jökuls ákveðið að fresta fyrirhuguðu Kötlumóti 2020, sem vera átti 16.maí 2020.

Nánari ákvörðun um framhaldið hefur ekki verið tekin og bíður þess að málefni heimsfaraldursins skýrist.

Kær kveðja
Karlakórinn Jökull

Forsvarsmenn mótshaldara hafa þó trú á heilsufari Íslendinga og reikna með nánari tímasetningum í haust.
Við fylgjumst spennt með og yljum okkur við gamlar minningar frá poppuðu Kötlumóti 2015 í millitíðinni.